Leikir í dag

Í dag eru leikir hjá eldra árinu gegn KF/Dalvík á KA-velli (San Siro sunnan meginn við gervigrasið).

Mæting er hjá A-liðinu kl. 16:20 og spilað kl. 17:00.

Mæting hjá B-eldra kl. 17:15 og spilað kl. 17:50.

Æfing hjá yngra árinu kl. 14:30-15:45.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is