Leikir gegn KF/Dalvík á þri

Á þriðjudaginn þá spilum við gegn KF/Dalvík í Boganum. Mæting kl. 16:40 og spilað 17:00-18:00.

Enn eru sjö stelpur sem eiga eftir að skrá sig á Goðamótið! Þar er stefnan að vera með þrjú lið og er líklegt að það takist.




Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is