Leikir gegn KF/Dalvík á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn þá verða leikir gegn KA og KF/Dalvík.

Stelpurnar eiga að vera klárar í upphitun 16:45 og spilum við á okkar æfingatíma.

Við ætlum að taka 4-liða mót þar sem við verðum með þrjú lið og KF/Dalvík með eitt. Það spila því öll liðin einu sinni gegn KF/Dalvík og tvisvar sinnum gegn hinum KA-liðunum.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is