Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
LEIKIR, æfingar og Þór/KA!
Stelpurnar hafa staðið sig mjög vel á æfingu eftir páska og nú er komið að því að fara gera eitthvað meira en bara að æfa. Framundan eru leikir gegn strákunum í 6. flokk og Húsavíkurferð.
23. mán 15:00-16:00 æfing á KA-velli og dansæfing fyrir Eyjar strax á eftir.
24. þri 15:45-17:00 æfing í Boganum.
Klukkan 17:15 fer fram úrslitaleikur í Lengjubikarnum þegar að Þór/KA mætir Stjörnunni. Að sjálfsögðu ætlum við að horfa á þann leik. Sniðugt fyrir stelpurnar að taka með sér létt nesti t.d. ávöxt til að borða eftir æfingu.
25. mið frí
26. fim leikir gegn 6. kk í Boganum.
Yngra ár spilar kl. 15:00-16:00, mæting kl. 14:45. Stelpurnar geta tekið KA-rútuna en hún fer frá Brekkuskóla kl. 14:30 og Naustaskóla og Lundarskóla kl. 14:40.
Eldra ár spilar kl 16:00-17:00, mæting kl. 15:40.
27. fös frí
28. lau frí
29. sun æfing kl. 10:00-11:00 á KA-velli (ATH breyting frá fyrra plani).
Klukkan 14:00 fer fram Meistararmeistaranna á KA-velli en þar mætast Íslandsmeistarar Þór/KA og bikarmeistarar ÍBV.
30. mán æfing kl. 15:00-16:00 á KA-velli
1. maí Húsavíkurferð. Farið verður á einkabílum og spilað fyrripartinn gegn Völsungi. Skráning fer fram á facebook út þriðjudaginn 24. apríl.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA