Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir á móti Þór lau 5.des
03.12.2015
Við ætlum að spila á móti þór næstkomandi laugardag. Spilaðir verða þrír leika einn leikur á hverja stelpu. 2 stelpur spila tvo leiki, annan leikinn sem markmaður og hinn sem útispilari
Lið 1 spilar 11:00 - 11:40 mæting í bogann kl 10:40 í Gulu
Lið 2 spilar 11:40 - 12:20 mæting í bogann kl 11:20 í Gulu
Lið 3 spilar 12:20 - 13:00 mæting í bogann kl 12:00 Í Gulu
Spilað verður 2x17 mín í hverjum leik sem er flott fyrir hverja stelpu.
Hérna eru liðin endilga senda mér skilaboð á facebook eða með sms ef ég er að gleyma einhverjum! Egill Ármann Kristinsson 626-6626.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA