Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir á föstudag
Við spilum gegn Þór á KA-velli á föstudaginn eins og áður hefur komið fram.
A-hópur
Mæting kl. 13:45 og spilað 14:00-14:45.
Arndís Erla, Edda Líney, Eva Rún, Hafdís Björg, Hildur Marín, Ísfold Marý, Jóna Margrét, Margrét Mist og Rakel Sara.
B-hópur - 2 lið
Mæting kl. 14:20 og spilað 14:45-15:30.
Arna Lind, Emilía Marín, Jóna Ríkey, Katrín, Sunna Dís, Sunna Katrín, Unnur Ósk, Heiðdís Birta, Ísabella Sól, Jónína Maj, Marey Dóróthea, Matthildur Una, Móheiður Sara Lind, Selma Hrönn og Tanía Sól.
Sunna Karen og Telma voru búnar að láta vita að þær komast ekki.
Á laugardaginn er ekki æfing en vonumst við til að sjá sem flestar á Þór/KA-Stjarnan í Lengjubikarnum í Boganum kl 15:00 á laugardaginn.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA