Leikir 23. júní - Breyting!!!

Það eru leikir á Íslandsmótinu þriðjudaginn 23. júní.

Þar sem eru einhverjar stelpur í Vísindaskólanum í vikunni þá verða Þórsleikirnir seinna en var búið að auglýsa.

A-lið leikur gegn Þór á Þórsvelli kl. 15:45. Stelpurnar eiga að vera mættar kl. 15:00.

B-eldra ár leikur gegn Þór á Þórsvelli kl. 16:35. Stelpurnar eiga að vera mættar kl. 16:00.

B-yngra ár leikur á Ólafsfirði kl. 16:00. Förum kl. 14:30 frá KA-heimilinu.
Bílstjórar foreldrar Taníu Sól, Ninnu og Mareyjar. Koma með 1000 kr í bensínpening.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is