Laugardagur 15. mars


Sælir foreldrar
 
Það hefur verið tekin ákvörðun hja yngri flokkum að sökum 5°frosts og vindkælingar sem spáð er á morgun verður engin æfing á morgun laugardag.
 
Næsta æfing er á þriðjudaginn kemur
bkv
Ásgeir og Gunnar


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is