Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
KSÍ hlutkesti...úrslit
27.08.2014
...því miður töpuðum við hlutkesti gegn Þór
Förum því ekki í úrslitakeppni um helgina suður.
Íslandmótið, eins og ég og Gunnar komum inn á í gær eftir leikinn við Völsung, hefur verið leitt i allt sumar af okkur og tveir tapaðir leikir geta farið svona með mann. En bætingin á einu ári er gríðarleg stelpur!
Ekki hengja haus, hugsum frekar hvað við höfum verið góðar og bætt okkur mikið. Þá má fara að hugsa um næsta ár!
Sjáumst á æfingu á morgun og æfum BESTA fagnið sem við ætlum að sýna á lokahófinu á föstudaginn.
Nánar um lokahófið á morgun hér á síðunni.
Við Gunni erum stoltir af ykkur!!
Á og G
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA