Íslandsmót á Fimmtudag+ prógram í sumar

Sæl verið

Í sumar erum við skráð með 4 lið í íslandsmótið sem er mjög gott. Þetta eru 2 A-lið og 2 B-lið.

Fyrstu leikir eru núna á fimmtudag þar sem KA A-1 spilar á KA velli og KA A-2 og KA B-2 spila á Húsavík. Í þessa ferð þurfum við að fá foreldra til að keyra.. brottför 14:30 spila 16:00 og 16:50

Í sumar verður þetta síðan þannig að við gefum út hver er í hvaða liðið þannig að foreldrar geti skipulagt sitt sumar og séð hvenar og hvar eru leikir hjá stelpunum. En að sjálfsögðu gætu orðið smávæglegar tilfærslur á stelpunum eðli samkvæmt.

Næstu leikir eru:

Fimt 2.júní: Öll 4 liðin spila á KA velli

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is