Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Íslandsmót á Fimmtudag+ prógram í sumar
23.05.2016
Sæl verið
Í sumar erum við skráð með 4 lið í íslandsmótið sem er mjög gott. Þetta eru 2 A-lið og 2 B-lið.
Fyrstu leikir eru núna á fimmtudag þar sem KA A-1 spilar á KA velli og KA A-2 og KA B-2 spila á Húsavík. Í þessa ferð þurfum við að fá foreldra til að keyra.. brottför 14:30 spila 16:00 og 16:50
Í sumar verður þetta síðan þannig að við gefum út hver er í hvaða liðið þannig að foreldrar geti skipulagt sitt sumar og séð hvenar og hvar eru leikir hjá stelpunum. En að sjálfsögðu gætu orðið smávæglegar tilfærslur á stelpunum eðli samkvæmt.
Næstu leikir eru:
Fimt 2.júní: Öll 4 liðin spila á KA velli
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA