Í dag og lokahóf

Hæ stelpur

Í dag fimmtudag verður æft flottasta fagnið á æfingu - sem við ÆTLUM að vinna á lokahófinu á morgun föstudag. Einnig ætlið þið að æfa ykkur og kunna KA lagið utanað á morgun og taka undir þegar það verður sungið. Skilst að það séu söngstjörnur í hópnum:)

Æfingin í dag er klukkan 16:00

Á morgun föstudag er lokahóf hjá yngri flokkum KA og hefjast herlegheitin klukkan 16:00 KA heimilinu. Mætum og höfum gaman. Pizzuveisla og fjör!

bekve

Á og G



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is