Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Húsavíkurferðin
09.11.2016
Eins og áður hefur komið fram förum við til Húsavíkur laugardaginn 12. nóvember.
Brottför er kl 9:00 frá KA-heimilinu. Áætluð heimkoma er um kl. 14:30.
Stefnum að spila kl. 11:00-13:00 á gervigrasinu á Húsavík. Við verðum með 36 stelpur í fjórum liðum en tvö lið spila í einu á meðan hin liðin hvíla. Við spilum úti og því mjög mikilvægt að stelpurnar séu vel klæddar.
Einnig til að þær verði með orku í leikina og haldist hressar og kátar mælum við með að þær komi með hollt og gott nesti.
Þátttökugjaldið fyrir ferðina er 2000 kr sem greiðast skal á laugardaginn með pening.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA