Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Húsavíkurferð frestuð!
02.06.2015
Vegna veðurs þá verður Húsavíkurferð B2 frestuð!
Í samráði við þjálfara Völsungs var ákveðið að það væri betra að spila leikina við betri skilyrði. Rigning, kuldi og vindur hefði sett strik sinn í reikninginn.
Öll liðin spila á mánudaginn á KA-velli.
Mánudagurinn 8. júní
A-Völsungur 15:00
B1-Völsungur 15:50
B2-Þór 15:00
Nánar um það síðar!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA