Húsavíkurferð frestuð!

Vegna veðurs þá verður Húsavíkurferð B2 frestuð!

Í samráði við þjálfara Völsungs var ákveðið að það væri betra að spila leikina við betri skilyrði. Rigning, kuldi og vindur hefði sett strik sinn í reikninginn.

Öll liðin spila á mánudaginn á KA-velli.

Mánudagurinn 8. júní
A-Völsungur 15:00
B1-Völsungur 15:50
B2-Þór 15:00

Nánar um það síðar!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is