Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Húsavík 2. júní
Við erum með þrjú lið á Íslandsmótinu. Við tilkynnum liðin c.a. viku fyrir leik. Við reiknum með að liðin verði svipuð milli leikja en geta þó alltaf breyst pínu af mismunandi ástæðum.
Hvert lið spilar 6 leiki á Akureyri og tvo leiki út fyrir bæinn. Það var ákveðið á foreldrafundi í vor að reyna að fara á einkabílum í þessa leiki þar sem það er ódýrara.
Fyrsta ferðin í sumar er þriðjudaginn 2. júní á Húsavík.
B2-hópur í þessa ferð: Embla Karen, Heiðdís, Ísabella Sól, Marey, Matthildur, Móa, Sara, Selma, Tanía Sól og Telma.
Mæting kl. 14:45 þri 2. júní í KA-heimilið og stefnt að fara mjög fljótlega upp úr því! Spilum kl. 16:30-17:20 á Húsavík en leiktími á Íslandsmóti í 5. fl er 2x20 mínútur. Áætluð heimkoma er um 18:30 í KA-heimilinu.
Bensínpeningur: 1000 kr á mann.
Við óskum því eftir 3 bílstjórum fyrir þennan hóp!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA