Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Húsavík - 1. maí
Við förum með fjögur lið til Húsavíkur þriðjudaginn 1. maí. Spilað verður með sama fyrirkomulagi á Íslandsmótinu í sumar, þ.e.a.s. að hvert lið spilar 2x20 mín leik átta leikmenn gegn átta á hálfum 11-manna velli.
Farið verður á einkabílum og ef einhver er í vandræðum með far þá bið ég ykkur um að nota facebooksíðuna til að láta það ganga upp.
Fyrri hópur. Mæting kl. 9:30 og spilað kl. 10:00.
Elín Birna, Friðrika Vaka, Harpa Hrönn, Helena Hafdal, Kolfinna Eik, Krista Dís, Máney Lind, Nadia Hólm, Tinna og Tinna Mjöll.
Bjarney Hilma, Elsa Mjöll, Hildigunnur, Jasmín, Júlíetta Iðunn, Katla Huld, Klara Solar, Maríana Mist, Rakel Eva, Sigrún María og Stella.
Seinni hópur. Mæting kl. 10:20 og spilað kl. 10:50.
Amalía Árna, Bríet Jóhanns, Emma, Heiðrún Hafdal, Helga Dís, Herdís Agla, Katla Bjarnad., María Björg og Rut Marín.
Aldís Eva, Alís, Áslaug Ýr, Bríet Hólm, Dagbjört Lilja, Eva Hrund, Jóna Birna, Lilja Rut, Rebekka Sunna og Þórunn Nadía.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA