Helgarfrí og maífrí

Við tökum helgarfrí vegna Stefnumóts KA í 6.-8. fl, æfum mánudag og þriðjudag og í kjölfarið tökum við stutt maífrí. 

Mánudagur 15:00-16:00 KA-völlur

Þriðjudagur 15:45-17:00 Boginn

Maífrí frá miðvikudegi til mánudags.

Byrjum aftur þriðjudaginn 15. maí. 

Vikunni þar á eftir byrjar Íslandsmótið og þá styttist alltaf í Vestmannaeyjar!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is