Hagnýtar upplýsingar fyrir Símamót

Hagnýtar upplýsingar fyrir Símamót
Liđsstjórar

Hagnýtar upplýsingar fyrir Símamót 2014

Nú er enn eitt Símamótiđ ađ bresta á og allt ađ verđa klárt í skipulagningu. Ađ ţessu sinni munu foreldrar skipta međ sér vöktum en enginn einn verđur allan tímann međ liđunum. Ţess vegna er mćlst til ţess ađ ef eitthvađ er, verđi haft samband viđ undirritađa fararstjóra. 

Liđstjórar/Fararstjórar verđa mćttir í Smáraskóla, ţar sem verđur gist, kl.16.30 fimmtudaginn 17. júlí til ađ taka á móti stelpunum. (sjá vaktir neđar) Kvöldmatur er frá  17.30-19.15.  Miđum viđ ađ allar séu mćttar kl.18.00 og förum viđ ţá í kvöldmat.  Ef einhver getur ekki veriđ mćtt á ţessum tíma vinsamlegast látiđ fararstjóra vita.  Skrúđgangan er frá Digraneskirkju kl. 19.30.  Mćlst er til ţess ađ stelpurnar klćđist KA-göllum í henni. Einnig er mćlst til ţess ađ A og B liđ hvetji hvort annađ eftir ţví sem tími gefst.

Ţađ sem ţarf ađ taka međ:

• Sćng / svefnpoka og kodda

 • Dýnu (vindsćng) gott ađ hafa teppi undirvindsćngur

 • Hlífđarfatnađ sem hćfir veđri

 • Nóg af aukafatnađi

 • Snyrtidót

 • Fótboltaföt, hlífarfatnađ, takkaskó og vatnsbrúsa

 • Sundföt og handklćđi

 

Vinsamlega takiđ EKKI međ:

 • Síma eđa önnur slík tćki

 • Vasapening. stelpurnar fá allt til alls

 

Stelpurnar fá KA-treyjur og er ćtlast til ţess ađ vel sé fariđ međ ţćr, ađ fariđ sé úr ţeim milli leikja og ekki borđađ í ţeim.  Ađ loknum síđasta leik á ađ brjóta ţćr saman og setja í búningatöskuna sem verđur í stofunni sem ţćr sofa í.

Hengdur verđur upp listi í skólastofunni, međ ţví hvernig  vaktirnar eru skipađar

Upplýsingar um mótiđ og dagskrá má finna á heimasíđu Breiđabliks: http://www.simamotid.is/  en ţegar ţetta er skrifađ er ekki komiđ leikjaplan. 

Fararstjórar:
B-liđ Axel sími og Jóhanna María sími 
A-liđ Ţóra 8640377 og Hulda sími 8965099

Ţjálfarar:
Ásgeir sími: 866 6046 og Gunnar Orri sími: 865 0665

Liđsstjórar og vaktir – sjá viđhengi.

 

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is