Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Hagnýtar upplýsingar
14.07.2015
Morgunmatur og kvöldmatur er framreiddur í Smárskóla, en liðsstjórar og foreldrar þurfa að hjálpast að við að útbúa hádegismat (samlokur, skyrdrykkir og ávextir). Við óskum eftir að frá hverri stúlku komi eitthvað sem hægt er að nota sem millimál eða kvöldsnarl fyrir eitt lið (skinkuhorn, muffins, pizzusnúðar, kleinur o.þ.h.).
Einhverjir eiga eftir að greiða fyrir mótið, það var 16.000 kr., allar máltíðir, mótsgjald og gis...ting er innifalið í þvi.
Að lokum minnum við á fundinn annað kvöld, 14. júlí kl. 20:30 í KA heimilinu þar munum við fara betur yfir þær upplýsingar sem hér hafa komið fram og svara spurningum.
Bestu kveðjur,
foreldraráð.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA