Hagnýtar upplýsingar

 
Morgunmatur og kvöldmatur er framreiddur í Smárskóla, en liðsstjórar og foreldrar þurfa að hjálpast að við að útbúa hádegismat (samlokur, skyrdrykkir og ávextir). Við óskum eftir að frá hverri stúlku komi eitthvað sem hægt er að nota sem millimál eða kvöldsnarl fyrir eitt lið (skinkuhorn, muffins, pizzusnúðar, kleinur o.þ.h.).
Einhverjir eiga eftir að greiða fyrir mótið, það var 16.000 kr., allar máltíðir, mótsgjald og gis...ting er innifalið í þvi.
Að lokum minnum við á fundinn annað kvöld, 14. júlí kl. 20:30 í KA heimilinu þar munum við fara betur yfir þær upplýsingar sem hér hafa komið fram og svara spurningum.
Bestu kveðjur,
foreldraráð.

Með því að smella hér má nálgast hagnýtar upplýsingar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is