Greiða fyrir Goðamótið

Goðamótið er núna um helgina og eiga stelpurnar að greiða fyrir það í síðastalagi á miðvikudaginn.

Mótið kostar 4000 kr fyrir KA-stelpur og innifalið í því er keppnisgjald, Brynjuferð, Pylsuveisla og glaðningur í mótslok.

Reiknisnúmerið er 0162-05-260293 og kennitalan 490101-2330. Mikilvægt er að setja nafn stúlku í skýringar til að auðvelda foreldraráðinu að fylgjast með greiðslum.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is