Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Greiða fyrir Goðamótið
23.02.2015
Goðamótið er núna um helgina og eiga stelpurnar að greiða fyrir það í síðastalagi á miðvikudaginn.
Mótið kostar 4000 kr fyrir KA-stelpur og innifalið í því er keppnisgjald, Brynjuferð, Pylsuveisla og glaðningur í mótslok.
Reiknisnúmerið er 0162-05-260293 og kennitalan 490101-2330. Mikilvægt er að setja nafn stúlku í skýringar til að auðvelda foreldraráðinu að fylgjast með greiðslum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA