Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Goðamótsvikan!
23.02.2015
Æfum þriðjudag og fimmtudag. Eftir fimmtudagsæfinguna hittumst við í KA-heimilinu og þjöppum hópnum enn frekar saman fyrir helgina. Þar förum við í keppnir og borðum Pizzu.
Þriðjudagur
16:50-18:00 Boginn
Fimmtudagur
16:50-18:00 Boginn
18:15-20:00 dagskrá hefst í KA-heimilinu. Hver stelpa kemur með 500 kr sem fer upp í pizzuveislu en þær eiga að koma sjálfar með drykki.
Föstudagur-Sunnudags
Goðamót, dagskrá ofl kemur inn seinna.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA