Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Gođamót upplýsingar
Um helgina taka 27 KA-stelpur ţátt á Gođamóti 5. fl kvenna.
Viđ erum međ ţrjú liđ sem eru skipuđ níu stelpum hvert. Öll liđin eru blönduđ af eldra og yngra árs stelpum.
Öll liđin spila einn leik á föstudag, ţrjá á laugardag og tvo á sunnudag. Keppnisfyrirkomulagiđ ađ fyrst eru leiknir 3 leikir í riđli og í framhaldinu 3 leikir í úrslitariđli.
Á laugardaginn er Brynjuferđ sem verđur auglýst síđar og á sunnudaginn eftir síđustu leiki er pylsuveisla.
Ekki eru hefđbundnir liđstjórarar um helgina heldur bera stelpur og foreldrar ábyrgđ á ađ ţćr mćti á réttum tíma fyrir leiki og ađ liđin taki upphitun.
Mćting er 45 mínútur fyrir fyrsta leik í klefa. Mćting í ađra leiki er 25 mínútur fyrir leik á ţann völl sem keppt er á.
KA Argentína
Arndís Erla, Edda Líney, Eva Rún, Hafdís Björg, Hildur Marín, Ísfold Marý, Jóna Margrét, Margrét Mist (fyrirliđi) og Rakel Sara.
Föstudagur
Mćting kl. 15:50 í klefa og spilađ kl. 16:35 á velli 4 gegn KF/Dalvík.
Laugardagur
Mćting kl. 10:20 á völl 2 og spilađ kl. 10:45 gegn Breiđablik.
Mćting kl. 12:45 á völl 4 og spilađ kl. 13:10 gegn Val.
Mćting kl. 15:10 á völl ??? og spilađ kl. 15:35 gegn ???.
Sunnudagur
Mćting kl. 10:20 á völl ??? og spilađ 10:45 gegn ???.
Mćting kl. 13:00 á völl ??? og spilađ kl. 13:25 gegn ???.
Foreldri/ar Margrétar fara međ stelpunum í Brynju á laugardaginn.
KA Brasilía
Jóna Ríkey, Jónína Maj, Katrín, Móheiđur, Sunna Dís, Sunna Karen, Sunna Katrín, Tanía Sól og Unnur Ósk (fyrirliđi).
Föstudagur
Mćting kl. 16:25 í klefa og spilađ kl. 17:10 á velli 4 gegn Fjarđabyggđ.
Laugardagur
Mćting kl. 9:45 á völl 4 og spilađ gegn Víking kl. 10:10.
Mćting kl. 12:45 á völl 4 og spilađ gegn Val kl. 13:10.
Mćting kl. 14:35 á völl ??? og spilađ gegn ??? kl. 15:00.
Sunnudagur
Mćting kl. 9:45 á völl ??? og spilađ gegn ??? kl. 10:10.
Mćting kl. 12:20 á völl ??? og spilađ gegn ??? kl. 12:45.
Foreldri/ar Jónu fara međ í Brynjuferđ á laugardaginn.
KA Danmörk
Arna Lind, Emilía Marín, Heiđdís Birta, Ísabella Sól, Marey Dóróthea, Matthildur Una, Sara Lind (fyrirliđi), Selma Hrönn og Telma.
Föstudagur
Mćting kl. 15:15 í klefa og gegn Ţór á velli 4 kl. 16:00.
Laugardagur
Mćting kl. 8:35 á völl 4 og spilađ kl. 9:00 gegn Fjarđabyggđ.
Mćting kl. 11:00 á völl 2 og spilađ kl. 11:25 gegn Breiđablik 2.
Mćting kl. 13:25 á völl ??? og spilađ kl. 13:50 gegn ???.
Sunnudagur
Mćting kl. 8:35 á völl ??? og spilađ kl. 9:00 gegn ???.
Mćting kl. 11:00 á völl ??? og spilađ kl. 11:25 gegn ???.
Foreldrar Ísabella Sól og/eđa Örnu Lind fara međ í Brynju á laugardag.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA