Goðamót Þórs

Jæja foreldrar þá er komið að fyrsta mótinu sem stelpurnar í 5 flokki kvk ætla að taka þátt í.
 
Goðamót Þórs er haldið helgina 28 feb - 02 mars 2014
Förum við með tvö lið á mótið- A og B
Spilað er á föstudegi, laugardegi og sunnudegi.
Leikjarniðurröðun er ekki klár sem stendur og ekki hefur verið valið í liðin.
 
Innifalið í verði:
Brynjuferð, samlokur og Svali í hádeginu á laugardaginn, pylsuveilsa eftir mót og einhver auka glaðningur sem kemur síðar í ljós.
Mikið spil og mikil gleði
 
Verð á mann er 3800 kr
 
Þær sem ætla að skrá sig þurfa að senda mér póst fyrir laudgardaginn næsta.
Þær sem senda mér póst skrái ég í mótið, hinar verða ekki skráðar, sem ekki svara pósti.
 
bekve
Á og G


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is