Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Goðamót Þórs
19.02.2014
Jæja foreldrar þá er komið að fyrsta mótinu sem stelpurnar í 5 flokki kvk ætla að taka þátt í.
Goðamót Þórs er haldið helgina 28 feb - 02 mars 2014
Förum við með tvö lið á mótið- A og B
Spilað er á föstudegi, laugardegi og sunnudegi.
Leikjarniðurröðun er ekki klár sem stendur og ekki hefur verið valið í liðin.
Innifalið í verði:
Brynjuferð, samlokur og Svali í hádeginu á laugardaginn, pylsuveilsa eftir mót og einhver auka glaðningur sem kemur síðar í ljós.
Mikið spil og mikil gleði
Verð á mann er 3800 kr
Þær sem ætla að skrá sig þurfa að senda mér póst fyrir laudgardaginn næsta.
Þær sem senda mér póst skrái ég í mótið, hinar verða ekki skráðar, sem ekki svara pósti.
bekve
Á og G
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA