Goðamót - Liðin/Leikir og aðrar upplýsingar

Goðamót - Liðin/Leikir og aðrar upplýsingar
Goðamót 2015

Kostnaður fyrir mótið er 4000 kr á mann.

Við setjum upp að Gógó verður markmaður í Argentínu og útispilari í Brasilíu, Ísabella Júlía verður markmaður í Brasilíu og útispilari hjá Danmörk 2.

Markmenn í fyrir Danmerkur liðin verða síðan settir upp þannig að bæði stelpur úr Brasilíu og hinu Danmerkur liðinu verða í marki.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is