Gistipartý í KA heimilinu á föstudagskvöld

 Stelpurnar ykkar mæta upp í KA klukkan 19:00 og munum við panta pizzu og hafa það huggulegt, meistaraflokkur kíkir í heimsókn og meira skemmtilegt. Þær mega mæta með snakk og safa/ sódavatn. Miðað er við að þið sækið þær morgunin eftir, um 09:30-10:00 (borða morgunmatinn sinn heima). Þetta er auðvitað valkvætt og fyrir þær sem vilja síður gista eða eru óöruggar að mæta eru velkomnar með foreldri með sér. Engin kvöð um að gista :) 

ATH skrá nafn stelpu og símanúmer foreldris hérna í kommentum, í síðasta lagi á fimmtudag ef þær ætla að mæta í fjörið.

kveðja Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is