Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Frí á laugardaginn og í kjölfarið Þór/KA dagar
09.03.2018
Næstu dagar eru aðeins öðruvísi hjá okkur.
Á laugardaginn er frí þar sem strákarnir í 6. fl eru á Goðamóti.
Á sunnudaginn vonumst við til að stelpurnar fjölmenni á Þór/KA-Breiðablik í Lengjubikarnum í Boganum kl. 15:00. Þetta eru þau lið sem enduðu í efstu tveimur sætunum í Pepsi í fyrra og verður því áhugaverður leikur.
Á mánudaginn er sameiginleg æfing með Þór kl. 15:15-16:15 í Boganum.
Á þriðjudaginn er sameiginleg æfing með Þór kl. 16:00-17:00 í Boganum.
Á fimmtudaginn er venjuleg æfing kl. 15:45-17:00 í Boganum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA