FRESTUN Á HÚSAVÍKURFERÐ Á MORGUN LAUGARDAG VEGNA VEÐURSPÁRINNAR

Í samráði við Unnar þjálfara Völsungs var ákveðið að fresta Húsavíkurferðinni þar sem veðurspáin er ekki nógu góð fyrir laugardaginn. Það verður því æfing kl. 11:00-12:00 á laugardaginn í Boganum og í kjölfarið förum við í páskafrí. Fyrsta æfing eftir páska er þriðjudaginn 22. apríl.

Á og G



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is