Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
FRESTUN Á HÚSAVÍKURFERÐ Á MORGUN LAUGARDAG VEGNA VEÐURSPÁRINNAR
11.04.2014
Í samráði við Unnar þjálfara Völsungs var ákveðið að fresta Húsavíkurferðinni þar sem veðurspáin er ekki nógu góð fyrir laugardaginn. Það verður því æfing kl. 11:00-12:00 á laugardaginn í Boganum og í kjölfarið förum við í páskafrí. Fyrsta æfing eftir páska er þriðjudaginn 22. apríl.
Á og G
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA