Foreldrafundur þri 30. sept

Það er foreldrafundur þriðjudaginn 30. september kl. 20:00 í KA-heimilinu.

Á fundinum verður eftirfarandi:
Kynning á þjálfurum
Þjálfunaráætlun og hugmyndafræði þjálfunar kynnt
Æfingatímar
Upplýsingamiðlun
Foreldraráð
Mót og önnur verkefni í vetur
Hvaða mót á að stefna að fara á næsta sumar?? Eyjar og/eða Símamót?

Við vonumst til að hver stelpa eigi fulltrúa á fundinum og hefjum þannig jákvætt samstarf þjálfara og foreldra á þessu spennandi tímabili hjá 5. kv.


 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is