Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur þri 30. sept
25.09.2014
Það er foreldrafundur þriðjudaginn 30. september kl. 20:00 í KA-heimilinu.
Á fundinum verður eftirfarandi:
Kynning á þjálfurum
Þjálfunaráætlun og hugmyndafræði þjálfunar kynnt
Æfingatímar
Upplýsingamiðlun
Foreldraráð
Mót og önnur verkefni í vetur
Hvaða mót á að stefna að fara á næsta sumar?? Eyjar og/eða Símamót?
Við vonumst til að hver stelpa eigi fulltrúa á fundinum og hefjum þannig jákvætt samstarf þjálfara og foreldra á þessu spennandi tímabili hjá 5. kv.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA