Foreldrafundur miðvikudaginn 6. maí

Sælir foreldrar!
Miðvikudaginn 6. maí verður fundur um Pæjumótið í Eyjum fyrir foreldra í KA heimilinu kl. 20:00. Farið verður yfir fyrirkomulag ferðarinnar, gistingu, kostnað og fjáröflun. Við verðum með yfirlit yfir inneign í fjáröflun fyrir hverja stelpu. Mjög mikilvægt er að skrá nafn stelpu í skýringu þegar millifært er, það auðveldar mjög alla vinnu fyrir gjaldkera wink emoticon
Bestu kveðjur,
Foreldraráð.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is