Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur miðvikudaginn 6. maí
21.04.2015
Sælir foreldrar!
Miðvikudaginn 6. maí verður fundur um Pæjumótið í Eyjum fyrir foreldra í KA heimilinu kl. 20:00. Farið verður yfir fyrirkomulag ferðarinnar, gistingu, kostnað og fjáröflun. Við verðum með yfirlit yfir inneign í fjáröflun fyrir hverja stelpu. Mjög mikilvægt er að skrá nafn stelpu í skýringu þegar millifært er, það auðveldar mjög alla vinnu fyrir gjaldkera wink emoticon
Bestu kveðjur,
Foreldraráð.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA