Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur mið. 3. maí
27.04.2017
Það verður foreldrafundur um sumarið, Íslandsmótið og Eyjar miðvikudaginn 3. maí kl 20:00 í KA-heimilinu.
Í byrjun fundarins munum við fara yfir æfingar í sumar, Íslandsmótið og Símamótið ásamt öðrum málum um flokkinn.
Í kjölfarið verða þeir foreldrar sem eiga stúlku sem er að fara til Eyja lengur og við förum vel yfir það mót.
Það er því mikilvægt að allir mæti þannig þeir séu með á nótunum fyrir sumarið hvort sem þeirra stelpa fari til Eyja eða ekki.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA