Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur mánd. 23. okt
17.10.2017
Mánudaginn 23. október kl. 20:00 í KA-heimilinu verður foreldrafundur 5. fl kvenna fyrir tímabilið 2017/2018.
Tilgangur fundarins er fyrst og fremst að kynna starfið sem er framundan. Hvaða verkefni flokkurinn tekur þátt í í vetur og næsta sumar.
Vonumst til að sem flestir mæti enda eins og marg oft hefur komið fram skiptir öflugt foreldrastarf mjög miklu.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA