Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Flott dagskrá í tengslum við A-landsliðið
20.01.2017
Okkar æfing er kl 10:00 en í kjölfarið er tilvalið fyrir stelpurnar að vera lengur og horfa á A-landsliðið.
Í lok okkar æfingar mun A-landsliðið spjalla við okkur.
Í kjölfarið mun A-landsliðið æfa kl. 11:00-12:30 en þetta er svo kölluð opin æfing þar sem allir eru velkomnir að horfa á þær æfa.
Um kl 13:00 ætlar A-landsliðið að vera í Hamri að gefa eiginhandaáritanir, myndatökur og spjall.
Það er því tilvalið fyrir stelpurnar að taka vel á því á okkar æfingu og í kjölfarið vera áfram á svæðinu.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA