Er þín skráð í fótboltann?

Nú styttist í Húsavíkurferð og mikilvægt er að búið ganga frá skráningu iðkanda í fótboltann í vetur. Skráning fer fram á vefsíðunni https://ka.felog.is og þar er hægt að skipta greiðslum og sækja um frístundastyrk 2016, hafi hann ekki verið nýttur.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is