Efni foreldrafundar

Ţjálfarnir
Ađalbjörn Hannesson - Alli
691-6456
alli@ka-sport.is
Menntun: Íţróttafrćđingur og UEFA-A ţjálfaragráđa
Ţjálfar einnig 3. kk, 6. kv og 7. kv ásamt ţví ađ vera yfirţjálfari kvennafl. hjá KA.
Ţjálfađ 5 ár í KA og 3 ár í Breiđablik bćđi stelpur og stráka ţar af samtals 3 ár í 5. kv hjá KA og Breiđablik.

Sandra María Jessen
693-3578
11smj@ma.is
Menntun: fer á KSÍ I í nóvember
Kom ađ ţjálfun í 3 ár hjá Ţór í yngstu flokkunum.
Á ađ baki fjölda unglingalandsleiki sem og 7 A-landsleiki. 

Markmiđ
Ađ ţađ sé skemmtilegt ađ ćfa knattspyrnu

}Ađ stelpurnar taki framförum í knattspyrnu
} Mikil áhersla á ţjálfun tćknilegrar fćrni
} Ćfingar séu fjölţćttar og stuđli ađ bćttum hreyfiţroska
} Ađ stelpurnar fái verkefni viđ ţroska og getu hvers og eins
} Háttvísi og íţróttamannsleg framkoma sé kennd
} Liđsheildarhugsun
} Ađ öllum líđi vel á ćfingum og í keppni
} Ađ vekja knattspyrnuáhuga fyrir lífstíđ
}Tćkni: Knattrak, snúningar, gabbhreyfingar, skot, sendingar og skalli
}Líkamlegir ţćttir: Fótavinna, fyrirbyggjandi ćfingar og kviđćfingar, ţol og teygjur
}Leikfrćđi: Leikstöđur, spil út frá markmanni, uppspil, 1vs1, 2vs1, 1vs2, 3vs2, sókn í vörn og vörn í sókn og halda bolta innan liđs (dýpt og breidd)
 

Til ađ ná öllum ţessum markmiđum ţá skipta ţjálfarnir árinu niđur í mörg lítil tímabil (3-4 vikur oftast) og vinna í hverju tímabili í ákveđnum hlutum. 

Ćfingatímar
Ţriđjudagar 16:50-18:05
Fimmtudagar 16:50-18:05
Laugardagar 12:00-13:00

Stelpurnar eiga ađ mćta tímanlega og klćddar eftir veđri.

Upplýsingamiđlun
Heimasíđan
Póstlisti
Facebook

Leikir og mót í vetur
Húsavíkurferđ 11. október
Ćfingaleikir á Akureyri í allan vetur
Gođamót í feb/mars

Mót sumariđ 2015
Pćjumót í Vestmannaeyjum
Símamót í Kópavogi
Íslandsmót (8-10 leikir á liđ frá maí-ágúst).

Pćjumót í Vestmannaeyjum
Kostađi tćplega 70.000kr fyrir hvern strák til Eyja í 6. kk ţegar ţeir fóru á Shellmótiđ. Samkvćmt ţeim sem mćttu á fundinn ţá var áhugi fyrir ađ fara. Ţađ verđur könnun í nćstu viku um hverjar hafa áhuga á ađ taka ţátt í ţessu móti. Ef sú könnun kemur vel út verđur fariđ í fjáraflanir og ferđamáti kannađur.

Sundurliđun í 6. kk 2014
 30.500 (flug)
17.500 (Ţátttökugjald fyrir hvern dreng)
13.000 (Greiđsla fyrir liđstjóra/ţjálfara)
2.000 (Ţátttökugjald fyrir liđiđ, hver drengur borgar
2000 kr., alls 7.500 kr. fyrir liđiđ)
4.000 (bíll í Eyjum+bensín)
2.000 (ca fyrir nesti)


Félagslegi ţátturinn
Mjög mikilvćgur, stefnan sett á ađ gera eitthvađ skemmtilegt međ stelpunum einu sinni fyrir áramót og einu sinni eftir áramót til ađ ţjappa hópnum enn betur saman.

Foreldraráđ
Ingvar Gísla (Ísabella Sól)
Jóhanna María (Unnur)
Anna Marit (Katla)
Ólöf Ása (Telma)

Ef ţađ eru einhverjar spurningar varđandi starfiđ ţá hafiđ ţiđ samband viđ Alla. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is