Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Dansæfingar fyrir Eyjar!
09.05.2017
Á TM-mótinu í Vestmannaeyjum er mjög flott hæfileikakeppni.
Hæfileikakeppnin er stór þáttur í dagskránni á TM mótinu og öll lið með flott atriði. Mikilvægt er að allir séu jákvæðir og glaðir með þetta bæði börn og fullorðnir og lítum við á þetta sem gott og skemmtilegt hópefli fyrir ferðina. Við erum búin að fá Evu Reykjalín dansdívu með meiru í þetta verkefni með okkur og er hún búin að semja dans sem hún ætlar að kenna stelpunum næstu vikurnar. Æfingarnar verða á miðvikudögum 14:30-15:30/16:00 og verða í KA-heimilinu.
Allir að setja þetta núna í reminderinn sinn þetta verður geggjað .
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA