Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Dalvíkurferð og heimaleikir
Vikan 17.-21. ágúst
17. mán æfing 14:30-15:45
18. þri æfing 14:30-15:45 hjá þeim sem fara ekki til Dalvíkur
Mæting kl. 15:45 við KA-heimilið þar sem raðað verður í bíla. A-lið spilar kl. 17:00 og B-lið kl. 17:50.
A-lið: Jóna Margrét (m), Eva Rún, Hafdís, Ísfold, Margrét Mist, Rakel Sara, Sunna Karen, Unnur, Hildur Marín og Edda Líney.
B-lið: Sunna Dís (m), Arna Lind, Arndís, Elma, Emilía, Jóna Ríkey, Karen Ósk, Katrín, Sunna Katrín, Tanía Sól og Marey.
Láta vita á facebook eða hafa samband við Alla ef þið getið keyrt til Dalvíkur!
19. mið æfing 14:30-15:45
20. fim æfing 14:30-15:45
21. fös Leikir hjá öllum stelpum í B-liðum er KA-eldri gegn KA-yngri og í A-liðum KA gegn Þór 2. Báðir leikirnir eru á KA-velli og koma tímasetningar seinna.
KA-yngri B-lið á eftir að fara á Húsavík og verður sá leikur líklega miðvikudaginn 26. ágúst kl. 17:00.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA