Breytingar varðandi laugardaginn við Völsung. Leikum klukkutíma síðar en áætlað var!

Við förum klukkutíma seinna til Húsavíkur. Biðjum alla að láta vita hvort þeirra stelpa kemur eða ekki í síðasta lagi á miðvikudaginn. Núna eru 12 stelpur skráðar. væri frábært að fa 2 til viðbótar hið minnsta.

Mæting kl. 12:15 í KA-heimilið. Klukkan 14:00-14:50 spilar lið 1 og klukkan 14:50-15:40 spilar lið 2. Allar fara á sama tíma. Liðin verð tilkynnt síðar.

**Verið búnar að borða góðan hádegismat áður en þið komið og komið með nesti til að borða eftir leikina.

Í kjölfarið þá förum við í páskafrí 13.-21. apríl og fyrsta æfing eftir páskafrí er því þriðjudagurinn 22. apríl.

Það eiga margar eftir að svara hvort þær koma og það væri gott að fá að vita það sem fyrst :). 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is