Breyting á fimmtudag og helgarfrí

Þar sem stelpurnar eru í fríi í skólanum ætlum við að æfa fyrir hádegi á fimmtudaginn og taka helgarfrí í kjölfarið.

Æfingin á fimmtudaginn verður kl. 10:30-11:30 á KA-velli!




Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is