Boltasækjarar hjá Þór/KA á þriðjudaginn

Stelpurnar í B-eldra árs liðinu í Vestmannaeyjum fá að vera boltasækjarar á þriðjudaginn.

B-eldra ár Eyjar: Sunna Dís, Sunna Karen, Sunna Katrín, Katrín, Jóna Ríkey, Unnur, Emilía og Arna Lind.

Mæting kl. 17:45 á Þórsvöll.

Koma vel klæddar. 

Liðið hefur farið vel á stað og er það í efsta sæti ásamt Breiðablik með 10 stig eftir 4 leiki.

Vonumst að sjálfsögðu til að sem flestir fjölmenni og styðji stelpurnar okkar til sigurs!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is