Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingleikur viđ Völsung,laugardaginn 12. apríl
Laugardaginn 12. apríl ćtlum viđ ađ fara til Húsavíkur og spila gegn Völsungi. Fariđ verđur á einkabílum frá KA-heimilinu. Skráning fer fram í athugasemdum hér ađ neđan og látiđ vita ef ţiđ fariđ á bíl og hvađ margir geta komiđ međ ykkur. Ef skráning er góđ ţarf amk 3 bíla fyrir allar stelpurnar.
Stelpurnar í 6 flokki fara líka međ og spila viđ stelpur í sínum flokki. Fullt verđur ţví af KA stelpum á Húsavík ţann laugardaginn.
Skipt verđur í liđ 1 og 2.
*Ţađ fer allt eftir ţví hverjar skrá sig hvernig liđin verđa.
Mćting er í KA-heimiliđ klukkan 11:15 og hefst fyrri leikurinn klukkan 13:00 og hinn klukkan 13:50
En viđ förum allar á sama tíma til Húsavíkur.
*Koma međ nesti til ađ borđa á milli leikja og eitthvađ ađ drekka. Muna eftir vatni.
Í kjölfariđ ţá förum viđ í páskafrí frá 13.- 21. apríl og fyrsta ćfing eftir páskafrí er ţví ţriđjudagurinn 22. apríl.
Fjölmennum!
Á og G
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA