Æfingar þegar boginn er ekki laus

Eins og allir vita þá verður nóg að gera í boganum um helgar á næstunni.

Hérna eru helgarnar þar sem verða ekki boga æfingar og hvað við gerum í staðinn

22.jan-24.jan, 3.kv/4.kv Stefnumót: FRÍ
5.feb-7.feb, 3.kk Stefnumót: Æfing Föstudag KA völlur
12.feb-14.feb, 4.kk Stefnumót: Æfing Sunnudag KA völlur
19.feb-21.feb, 5.kk Goðamót: Felagslég uppákoma
26.feb-28.feb: GOÐAMÓT 5.FLOKKUR KVENNA
11.mars-13.mars: 6.kk: Goðamót: Sunnudagur, KA Völlur



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is