Æfingar og boltasækjarar

Þriðjudaginn 19. maí verður æfing á KA-velli og verðum við hér eftir á KA-velli.

Æfingar framundan:
19. þri 16:50-18:00
21. fim 16:50-18:00
23. lau 12:00-13:00

Þriðjudaginn 19. maí fer fram KA-Dalvík/Reynir í Borgunarbikarkeppni karla á KA-velli. Eldra árið er boltasækjarar í þeim leik! Mæting er kl. 18:45 í KA-heimilið. Muna að koma vel klæddar :).



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is