Æfingar í næstu viku

Í næstu viku förum við í okkar æfingartíma sem verða í vetur,

Þriðjudaga: kl 17:00 Boginn

Fimmtudaga: kl 16:00 Boginn

Laugardaga: kl 12:00 Boginn

Ath að við höfum svigrúm til að vera á KA velli einhverjar föstudaga eða sunnudag og eigum við eitthvað eftir að nota það til að spila leiki og líka ef það falla út æfingar í boganum eins og eftir áramót.. Allt þetta verður tilkynnt með góðum fyrirvara.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is