Æfingar, hópefli og Goðamót!

Það er skemmtileg vika framundan hjá flokknum. Við vonumst því eftir góðri mætingu.

Mánudagur: 15:00-16:00 KA-gervigras

Þriðjudagur: 16:00-17:00 Boginn

Miðvikudagur: Sendum út upplýsingar um Goðamótið

Fimmtudagur: 15:45-17:15 Hópefli í KA-heimilinu

Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Goðamótið!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is