Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar hefjast aftur!
16.10.2017
Þriðjudaginn 17. október byrjar boltinn að rúlla aftur hjá okkur.
Æfingar í vetur verða á eftirfarandi tímum:
Mánudagar 15:00-16:00 KA-völlur
Þriðjudagar 16:00-17:00 Boginn
Fimmtudagar 15:45-17:00 Boginn
Laugardagar 11:00-12:00 Boginn
Þjálfarar í flokknum í vetur eru eftirfarandi:
Aðalbjörn Hannesson
Andri Freyr Björgvinsson
Ágústa Kristinsdóttir
Harpa Jóhannsdóttir
Við verðum fljótlega með foreldrafund þar sem við förum yfir starfið og svörum helstu spurningum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA