Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar fram að Goðamóti
Það er smá breytt snið á æfingum fram að Goðamótinu. Það verður ekki æfing á laugardaginn vegna Stefnumóts 3. kk. Þegar við höfum ekki getað æft á laugardegi höfum við bæði haft æfingar á miðvikudegi og föstudegi. Báðar æfingarnar eiga það sameiginlegt að þær voru mjög góðar en mætingin hefði getað verið betri. Það er þó ljóst að margar stelpur eru í öðru sem gæti verið árekstur við. Til að tryggja að sem flestar komist a.m.k. 3x í þessari viku þar sem stutt er í mót þá bjóðum við upp á tvær aukaæfingar í vikunni. Að sjálfsögðu þær sem hafa tíma og áhuga mega mæta á báðar.
Þriðjudaginn fyrir mót ætlum við að spila í Goðamótsliðunum gegn öðrum KA-liðum.
14. Þriðjudagur 15:45-17:00 Boginn
15. Miðvikudagur 14:30-15:30 KA-völlur
16. Fimmtudagur 16:00-17:00 Boginn
17. Föstudagur 14:30-15:30 KA-völlur
21. Þriðjudagur Boginn, auglýst síðar hvenær hvert lið spilar
23. fimmtudagur 16:00-17:00 Boginn
24.-26. föstudagur til sunnudags Boginn - Goðamót!!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA