Æfingar fim+fös og maífrí

Við munum æfa fimmtudag og föstudag og í kjölfarið fara í vorfrí til þriðjudagsins 16. maí.

Fimmtudagur kl. 16:00-17:00 í Boganum.
Föstudagur kl. 15:00-16:00 á KA-velli.

Eftir það tökum við stutt frí áður en fótboltasumarið hefst þriðjudaginn 16. maí. Við setjum í næstu viku plan fyrir maí bæði varðandi æfingar og leiki.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is