Ćfingar aftur af stađ

Gleđilegt nýtt ár. Ţá förum viđ aftur af stađ međ ćfingar á nýju ári. Ţađ hefur orđiđ breyting á ćfingatímanum á ţriđjudögum en ćfingarnar byrja hér eftir klukkan 16.45 í stađ 17.00. 

Viđ viljum ţakka ykkur fyrir ađ vera dugleg ađ tilkynna forföll stelpnanna á sportabler. Höldum ţví áfram. 

Eins og alltaf á fyrstu mánuđum hvers árs er Boginn oft upptekinn um helgar vegna móta. Hvernig ćfingum verđur háttađ ţá daga sem eru mót verđur vel auglýst, bćđi hér á heimsíđunni og í sportabler.

ŢjálfararKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is