Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar aftur af stađ
03.01.2019
Gleđilegt nýtt ár. Ţá förum viđ aftur af stađ međ ćfingar á nýju ári. Ţađ hefur orđiđ breyting á ćfingatímanum á ţriđjudögum en ćfingarnar byrja hér eftir klukkan 16.45 í stađ 17.00.
Viđ viljum ţakka ykkur fyrir ađ vera dugleg ađ tilkynna forföll stelpnanna á sportabler. Höldum ţví áfram.
Eins og alltaf á fyrstu mánuđum hvers árs er Boginn oft upptekinn um helgar vegna móta. Hvernig ćfingum verđur háttađ ţá daga sem eru mót verđur vel auglýst, bćđi hér á heimsíđunni og í sportabler.
Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA