Æfingaleikur við Þór á þriðjudag

Það verður æfingaleikur við Þór á þriðjudaginn kemur á æfingatíma okkar klukkan 16:00

Spilaðir verða 2 x 30 minútna leikir í tvemur liðum.
 
Liðin koma inn á þessa síðu á morgun mánudag klukkan 20:00
ALLAR mæta klukkan 15:45 í BOGANN (vitum að nokkrum sem koma seint)
 
Þið komið þessum upplýsingum á stelpurnar ykkar
 
Ef það er einhver sem kemst ekki þá sendið þið póst á; asgeirasgeir@gmail.com, hringið í sima   866 6046 eða sendið sms í sama símanúmer.
 
*Ef ekki verða boðuð forföll, þá reiknum við með þeim á þriðjudaginn.
 
Á og G


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is