Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfing á sunnudaginn og leikir mán/þri
Helgaræfingin verður að þessu sinni kl. 10:00 í Boganum á sunnudaginn. Það er því ekki æfing á laugardeginum.
Mánudagur, mæting kl. 14:40 og spilað kl. 15:00-16:15 í þremur liðum.
Hópur: Amalía Árna, Aníta Ruth, Aþena Sif, Ásdís Fanney (liðstjóri), Bríet Jóhanns, Brynja Karítas, Elsa Dögg, Guðrún Bergrós, Hanna Klara, Herdís Agla, Hildur Sigríður, Iðunn María, Iðunn Rán, Ísabella Júlía, Ísabella Nótt, Júlíanna Ruth, Kamilla, Katla Björk, Lana Sif, María Björg, Rut Marín (úti), Sara Mjöll (liðstjóri), Sigrún Rósa, Sigurbjörg Brynja, Sonja Kristín, Tinna Lind og Viktoría Sól.
Þriðjudagur, mæting kl. 15:40 og spilað kl. 16:00-17:00 í tveimur liðum.
Hópur: Aþena Mjöll, Áslaug Lóa, Ásta Karítas, Bjarney Hilma, Bríet Hólm, Elín, Birna, Elín Rósa, Emma Ægis, Helga Dís, Heiðrún Hafdal, Helena Hafdal, Jóna Birna, Katla Bjarna, María Katrín, Máney Lind, Nadia Hólm, Rut Marín (marki) og Sigrún María.
Þær sem spila á mánudeginum eru í fríi á þriðjudeginum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA