Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
5. fl kvenna 2014-2015!
04.09.2014
Miðvikudaginn 10. september kl. 15:00-16:00 verður fyrsta æfing vetrarstarfsins.
Æfingatafla vetrarins
Þriðjudagar 17:00-18:00
Fimmtudagar 17:00-18:00
Laugardagar 12:00-13:00
Við verðum á KA-vellinum eins lengi og veður leyfir. Einhverntíman í október þá færum við okkur yfir í Bogann þar sem flestar æfingar verða fram að páskum. Nánar um þetta í október.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA